Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
Mætt aftur :)
25.3.2011 | 14:02
Hvernig væri að taka upp gamlann sið og blogga aðeins.
Eftir að kreppan skall á, þá nennti ég hreinlega ekki að vera á blogginu, og ég eiginlega lokaði fyrir allt sem heitir fjölmiðill, og þar með neitaði að taka þátt í krepputali eða hjali.
En nú tek ég upp á því að finna aftur gömlu bloggfélagana minna og fylgjast aftur með þeim:)
Kveðja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)